Sápur

Mannol Sápur

 

 

 

 

 

Mannol Car Wash Shampoo:
Framúrskarandi hreinsiefni með sítrónuilm. Sápan tryggir skilvirka hreinsun fitu, olíu, ryks, sóts, og annara mengunarefna. Skaðar ekki lakk, gúmmí og plast á bílinum. Hentar bæði fyrir hand og háþrýstiþvott.
20L

 

Mannol Sea Touch Shampoo:
Froðu mikil fljótandi sápa sem er hönnuð til að þekja bíllinn vel. Hefur sjávarilm. Þvær olíu, erfiða drullu og eldsneytisbletti og leyfar skordýra. Veitir skínandi gljáa á yfirborðið og skilur ekki eftir hvíta bletti. Má þynna með köldu eða volgu vatni. Þvæst auðveldlega af yfirborðinu. Inniheldur ekki fosfat. Sápan brotnar auðveldlega niður.
Uppfyllir alla EU staðla. Skaðar ekki lakk, gúmmí og plast á bílnum.
20L

 

Mannol Universal Technical Cleaner:
Froðumikil fljótandi sápa fyrir háþrýstidælur. Ætluð til þrifa á gólfum og veggjum verkstæða. Þvær allar tegundir óhreininda: olíu, fitu og sót.
Inniheldur engin fosföt, er umhverfisvæn og uppfyllir alla EU staðla.
20L

Sjá nánar