DIESEL EXTREME CLEANER (W12293)

DIESEL EXTREME CLEANER

DIESEL CLEAN 3

Wynn's Diesel Extreme Cleaner bætiefni í diesel, er öflugt hreinsiefni í eldsneytistank sem gerir góða hreinsun á diesel
eldsneytiskerfinu á aðeins einni tankfyllingu.

 

 

  • Öflug og fljót hreinsun á öllu eldsneytiskerfinu á aðeins einni tankfyllingu.
  • Vörn fyrir háþrýstings innspýtingarkerfi (TDI, HDI, ...).
  • Hreinsar og ver strax spíssa, Nær fljótt aftur góðum/réttum úða frá spíssum.
  • Hindrar stíflur í EGR ventli.
  • Verndar og smyr spíssa og dælur.
  • Bætir áreiðanleika og eldsneytisnýtingu vélar.
  • Uppfyllir Euro 5 / Euro 6 staðla.
  • EN 590 samhæft.
  • Skaðlaust fyrir öll "after-treatment" kerfi.

    NOTKUN
    Fyrir allar dieselvélar, þ.m.t. common rail og "dælur á spíss".
    Fyrir diesel og bio diesel upp að B30.

    LEIÐBEININGAR
    Fyrir bestu hreinsun, setjið eina 500ml flösku í allt að 60 lítra af diesel.
    Fyrir sérstaklega óhrein eldsneytiskerfi, setjið eina 500ml flösku í minnst 30 lítra af diesel.

    VÖRUNÚMER
    W12293 - 500ml