DPF REGENERATOR 1/500 (W28095)

DPF REGENERATOR 1/500

Wynn’s DPF Regenerator 1/500, er aðeins ætlað til notkunar á verkstæðum.
Þetta er efnafræðileg meðhöndlun á sótagnasíum í stærri atvinnubílum með dieselvél
sem hreinsar stíflaðar sótagnarsíur og dregur úr sótmengun.

 

 

 

  • Hreinsar og endurnýjar auðveldlega stíflaðar sótsíur án þess að taka þurfi þær úr bílnum.
  • Inniheldur hvata sem hámarkar bruna og minnkar sótuppbyggingu.
  • Lækkar hitaþol sóts svo sótagnirnar brenna hraðar og við lægra hitastig.
  • Nær aftur upp afli vélarinnar með því að losa stíflur í sótsíunni.
  • Minnkar viðhaldskostnað sem tengist því að sótsían nær ekki að hreinsa sig.
  • Sérstaklega hentugt fyrir bíla sem aka styttri vegalengdir og innan borgarmarkanna.
  • Dregur úr sótsöfnun í sótsíunni.
  • Má nota með innbyggðri sótsíuhreinsun ökutækis.
  • Sýnir árangur mjög fljótt!
  • Hreinsar einnig pústhluta túrbínu.

    NOTKUN
    Fyrir stærri atvinnubíla með dieselvél með öllum gerðum af sótsíum.
    Fyrir diesel og biodiesel upp að B30.
    Aðeins að setja í eldsneytistank!

    LEIÐBEININGAR
    Setjið eina svona dós í eldsneytistank sem inniheldur minnst 200L af eldsneyti.
    Einn liter er passlegt í 500L af eldsneyti.
    Innanbæjarakstur: Setjið í tank í hverri 3ju áfyllingu, eða 7.500 km.
    Akstur lengri vegalengda: setjið í tank við hverja 10 áfyllingu eða 25.000 km.

    VÖRUNÚMER
    W28095 – 1L