FUEL BIOCIDE (W10601)

FUEL BIOCIDE

Wynn´s Fule Biocide drepur og sóthreinsar örverur í diesel eldsneytistönkum.

Wynn´s Fuel Biocide bæði leysir og kemur í veg fyrir vandamál tengd örverum í (bio) diesel.

  • Drepur bakteríur, þörunga og sveppi.
  • Kemur í veg fyrir að örverur myndist.
  • Er uppleysanlegt í úrgangsvatni.
  • Hefur eki áhrif á gæði eldsneytis, brennur með eldsnytinu.
  • Eyðir sýrum sem örverur gætu myndað.
  • Kemur í veg fyrir stíflur í síum út frá örverumyndun.
  • Hentugar umbúðir með innbyggðum skamtara.

    NOTKUN
    Til að sóthreinsa minni eldsneytistanka (25-500 lítra).
    Fyrir diesel vélar.
    Má einnig nota með biodiesel upp að B20.
    Til að koma í veg fyrir örverumyndun í eldsneytiskerfum.

    LEIÐBEININGAR
    Notið Biocide varlega. Lesið ávalt leiðbeiningarnar fyrir notkun.
    Setjið í tankin fyrir áfyllingu.
    Kynnið ykkur öryggisblöð á wynns.eu/product/fuel-biocide-3/

    VÖRUNÚMER
    w10601 - 250ml