ICE PROOF FOR DIESEL (W22710)

ICE PROOF FOR DIESEL ÓBLANDAÐ

Wynn's Ice Proof for Diesel var þróað fyrir:
1) að bæta kuldaþol diesel svo það fljóti jafn vel við lágt hitastig.
2) til að koma í veg fyrir myndun ískristalla í dieselolíu.

 

 

 

  • Getur stórbætt eiginleika dieselolíu í miklum kulda.
  • Lækkar CFPP (Cold Filter Plugging Point) að -30°C.
  • Lækkun CFPP er þó háð samsetningu og þeim upprunalegu eiginleikum dieselolíunnar sem þetta efni er sett út í.
  • Ætlað til notkunar á all flestar gerðir dieselolíu sem ætlaðar eru til notkunar í brunahreyflum.
  • Hægir á myndun ískristalla. o Kemur í veg fyrir að ískristallar setjist í eldsneytistank.
  • Skaðlaust öllum „after-treatment systems“ í pústkerfum s.s. ad-blue o.þ.h.

    NOTKUN
    Wynn's Ice Proof for Diesel er fyrir allar venjulegar dieselolíur. Einnig fyrir diesel eldsneyti blandað með max. 30 % bio diesel.

    LEIÐBEININGAR
    Setjið Ice Proof for Diesel í eldsneytistank fyrir áfyllingu.
    Fyrir bestu virkni, setjið Ice Proof for Diesel við ca. 5°C yfir frostþoli diesel eldsneytisins (hæsta hitastig fyrir virkni er um 0°C).
    Skömmtun: ein 250 ml flaska er fyrir 250 litra af diesel eldsneyti.
    Notið skammtarann svona: Losið um tappann en hafið hann á.
    Kreistið flöskuna varlega til að fylla skammtarann upp að völdu magni.
    Takið tappann af og hellið efninu í eldseytistank

    VÖRUNÚMER
    W22710 – 250ml flaska með skammtara